Spurt & svarað2019-08-30T08:34:57+00:00

FAQ

Hvenar er afhendingartími ?2019-10-07T14:56:14+00:00

Við gefum okkur frá kl. 16:00-21:00 að senda út pantanir.

Er einungis sent 1x í viku til viðskiptarvinar?2019-09-02T00:00:16+00:00

Heimsendingarkostnaður er innifalinn í verði. Ef óskað er eftir fleiri en einni heimsendingu er hægt að skilja eftir skilaboð í lokin á pöntunarferlinu og mun starfsmaður hjá okkur hafa samband við þig fyrir frekari upplýsinga. Auka gjald er tekið fyrir hverja heimsendingu.

Ef pakkin kemur skemmdur til mín?2019-09-01T22:20:48+00:00

Taktu mynd og sendu okkur á info@preppup.is við afhendingu.

Er binding á áskriftarleiðinni?2019-09-01T22:20:27+00:00

Við bindum aðeins í 2 vikur ef þú ákeður að fara í áskrift. Eftir þann tíma geturu sagt upp áskriftini.

Hvernig hætti ég í áskrift?2019-09-01T22:20:12+00:00

Það er auðvelt. Til að hætta eða setja áskriftina á bið ferðu inna þínar síður og ýtir á takka sem stendur hætta í áskrift. Ef greiðsla hefur verið tekin af kortinu þínu er ekki hægt að hætta við pöntun og getum við ekki gefið endurgreiðslu.

Þarf ég að vera heima til að taka við pakkanum?2019-09-01T22:18:20+00:00

Nei, en ef þú villt að við skiljum hann eftir, þarftu að taka það fram hvar væri öruggt að skilja pakkann eftir, hvort sem það er hjá nágrannanum, í bílskúrnum eða fyrir utan hurðina.

Eru máltíðirnar óeldaðar eða eldaðar?2019-09-01T22:18:02+00:00

Allar máltíðir berast til þín eldaðar.

Hvar á landinu get ég pantað?2019-09-01T22:17:49+00:00

Við sendum aðeins innan stórhöfuðborgarsvæðis. Við erum að vinna í því að geta sent hvert á land sem er

Hita í örbylgju eða ofni?2019-09-01T22:17:12+00:00

Boxin mega fara í örbylgjuofn en því miður þola þau ekki ofn. Ef þú villt hita upp máltíðina þína í ofni mælum við með að þú setjir matinn í annað ílát.

Hvenar þarf eg að vera búinn að panta?2019-09-01T22:15:22+00:00

Til að fá máltíðir til þín á Mánudögum þarftu að vera búinn að leggja inn pöntun fyrir kl. 23:59 á Fimmtudegi. Til að fá máltíðir til þín á Fimmtudögum þarftu að vera búinn að leggja inn pöntun fyrir kl. 23:59 á Sunnudegi.

Ef þú villt fá máltíðirnar þínar sendar oftar yfir vikuna. Láttu okkur vita í athugasemdum og við munum hafa samband við þig.

Er hægt að panta í gegnum síma?2019-09-01T22:15:01+00:00

Nei, því miður. Það er bara hægt að panta í gegnum heimasíðuna okkar

Er hægt að fá morgunmat eða millimál?2019-09-01T22:14:39+00:00

Ekki að svo stöddu. Erum við að vinna í því að bjóða uppá morgunmat og millimál.

Er hægt að sérhanna vikuplan?2019-09-01T22:14:14+00:00

Eins og er erum við að þróa síðuna okkar til að geta tekið við sérhönnuðu matarplani. Þú getur samt alltaf sent okkur matarplanið þitt í tölvupóst á pantanir@preppup.is, og við sjáum hvort við getum ekki hjálpað þér.

Ef ég er með ofnæmi/óþol, hvað geri ég þá?2019-09-01T22:13:37+00:00

Allar máltíðar hafa ofnæmisvalda á síðuni. Ef þú ýtir á myndina af máltíðinni sem þú villt, kemur upp gluggi með ofnæmisvöldum og næringargildum. Ef þú myndir vilja sleppa einhverju sérstöku hráefni geturðu skrifað athugasemd á greiðslusíðu.

Hvað er Preppup?2019-09-01T22:12:58+00:00

Við erum fyrirtæki sem sérhæfir sig í að preppa eldaðan mat fyrir einstaklinga til að taka með sér út í daginn.

Er Preppup fyrir mig?2019-09-02T13:44:56+00:00

Preppup hentar öllum sem vilja vera á góðu mataræði, spara sér ferðir í buðina og tíma í eldamennsku. Hvort sem þú ert í skóla eða vinnu, íþróttamanneskja eða villt borða hollt. Þá er Preppup eitthvað fyrir þig! Henntar öllum aldurshópum.

Hvernig panta ég?2019-09-01T22:12:08+00:00

Það er auðvelt!

1. Þú velur þér prógram sem þér líkar best.

2. Hakar í dagafjölda og máltíðarfjölda á dag.

3. Velur þér hvaða gómsætu rétti þú villt.

4. smellir á áskrift  og sparar þér 15%

eða eitt skipti og við sjáum um rest!

Hvar eru máltíðirnar framleiddar?2019-09-01T22:11:48+00:00

Þær eru framleiddar í hágæða, sér gerðu eldhúsinu okkar í hlíðarsmára. Afbragðskokkarnir okkar eru þar að elda af ástríðu.

Hver ákveður hvaða máltíðir ég fæ?2019-09-01T22:11:24+00:00

Þú gerir það!
Máltíðirnar eru vandlega samansettar af menntuðu kokkunum okkar.

Þú getur breytt þinni pöntun 1x í hverri viku  til að hafa þitt mararplan fjölbreytt og spennandi, en við viljum benda á, til að sporna við matarsóun, er ekki hægt að breyta pöntun um leið og pöntunarfrestur er liðin.

Fæ ég máltíðirnar frosnar?2019-08-28T15:13:11+00:00

Nei, máltíðirnar þínar eru alltaf eldaðar, snögg kældar og sendar til þín ferskar. Aldrei frosnar!

Hversu lengi endast máltíðirnar?2019-08-28T15:18:25+00:00

Þær endast í 5-6 daga í kæli og þurfa máltíðirnar að fara beint í kæli eftir afhendingu. Þær endast upp að 6-8 vikum í frysti, við mælum við með að setja hluta máltíða í frysti ef þú vilt halda ferskleika og gæðum til lengri tíma.

Have any more questions?

If your questions was not answered, please contact us and we will assist you any way possible.

CONTACT US