Um okkur

Preppup er íslenskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í að „preppa“ eldaðan mat fyrir einstaklinga til að taka með sér út í daginn. Það hóf göngu sína sem lokaverkefni í skóla og meginstefna þess hefur ávallt verið sú sama, að hvetja fólk til að borða hollt.

Við hjá Preppup höfum alltaf hollustu og hagkvæmni að leiðarljósi og viljum því bjóða upp á holla og góða rétti á viðráðanlegu verði fyrir fólk sem vill fá matinn sinn vandræðalaust.

Preppup er í samstarfi við kokkinn Guðmund Óla Sigurjónsson,  eigenda Matarkompaní. Allur matur er framleiddur hjá Matarkompaní til að tryggja að gæðin, ferskleikinn og næringargildið skili sér með matnum beint upp að dyrum hjá þér.

Sign up for our newsletter!

(Under no cirucmstances do we share you personal information to third party)